Rit- og þýðingarstjóri

 Tröllaferðir leitast við að ráða í fullt starf textahöfund sem mun sjá um ritun erlendra texta á heimasíðu okkar. Heimasíðu Tröllaferða er að finna á ýmsum tungumálum og þarf viðkomandi að þýða og staðhæfa vefsíðuna og texta á samfélagsmiðlum frá ensku yfir á spænsku og portúgölsku.

Sem starfsmaður Tröllaferða mun viðkomandi stýra vöruþróun og yfirfæra texta og vörulýsingu á ýmis tungumál og veita fyrsta flokks þjónustu við staðhæfingar og þýðingar fyrir aðrar deildir og starfsmenn. Viðkomandi mun einnig starfa náið með öðrum textahöfundum og þýðendum í öðrum deildum fyrirtækisins.

Ábyrgð: 

 • Að ritstýra ensku, spænsku og portúgölsku hlutum vefsíðu okkar, vörulýsingum, samskiptum, markaðsmálum og þýðingum.
 • Að ritstýra greinum sem birtast á vefsíðu okkar.
 • Bera ábyrgð á gæðum spænsku og portúgölsku þýðinganna.
 • Ritstýra vörulýsingum til viðskiptavina okkar. Útbúa leiðarvísa, leiðbeiningar og önnur hjálpartæki fyrir ritun texta.
 • Að ritstýra lausráðnum þýðendum. Tengiliður þýðenda og eftirlit með gæðum þýðinga.
 • Að vera skapandi við þýðingar og textaskrif og ná til ólíkra hópa.
 • Að búa til efni og texta fyrir samfélagsmiðla fyrirtækisins.
 • Að stýra efni vefsíðu fyrir bestun á leitarvélum.
 • Að ritstýra og prófarkalesa greinar og texta frá öðrum höfundum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • A. eða M.A. gráða í spænsku og portúgölsku.
 • Framúrskarandi kunnátta í ritun og ritstjórn á enskum texta.
 • Framúrskarandi kunnátta í ritun og ritstjórn á spænskum og portúgölskum texta.
 • Að minnsta kosti 5 ára reynsla í sambærilegu starfi. Reynsla af ferðaþjónustu eða vefmiðlun er kostur.
 • Leiðtogahæfni
 • Framúrskarandi samskiptahæfni í fjölþjóðlegu umhverfi.

Tröllaferðir er ferðaþjónustufyrirtæki staðsett á Íslandi. Við sérhæfum okkur í ævintýraferðum og bjóðum uppá mikið úrval af dagsferðum, lengri ferðum og ævintýraupplifun á Íslandi.

Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2019.

Laun eru greidd samkvæmt taxta VR.

Ferðakostnaður og húsnæði eru ekki innifalinn.

Language and Content Manager

Tröllaferðir is looking to hire a full-time Language and Content Manager who will manage and edit articles that appear on the multilingual versions of our websites as well as translate and localize the website and products from English to Spanish and Portuguese.

As a member of our team, you will manage Tröllaferðir’s products to customers in their local language and provide first-class localization and translation services to all internal stakeholders and departments. You will furthermore, as a content manager work closely with a pool of content writers and translators as well as other departments in the company.

Responsibilities

 • Manage the English, Spanish and Portuguese version of our website, product pages, communication, marketing materials, and copy
 • Editing articles that will appear on our websites.
 • Be responsible for the quality of Spanish and Portuguese copy – maintain the consistency, style, and tone of voice across all customer touch points by creating and maintaining style guides, glossaries, and other language-specific tools
 • Manage a pool of freelance translators by being their main linguistic point of contact and providing continuous feedback on the quality of their translations
 • Provide creative translation solutions and commercially appealing localized copy for different audiences and departments
 • Creating content and posts for our various social media channels.
 • SEO management to improve positioning of the company in search engines.
 • Proofreading, re-structuring and editing content by other content writers.

Qualifications and requirements:

 • Bachelor or master’s degree in Spanish and Portuguese.
 • Excellent English language writing and editing skills.
 • Excellent Spanish and Portuguese writing and editing skills.
 • Minimum 5 years’ experience in similar positions. Ideally, localization experience in travel or online industry.
 • Ability to manage and work within a multicultural team.
 • Leadership skills.
 • Effective communication skills in an international environment.

Tröllaferðir is a tour operator based in Iceland. We specialize in adventure travel and offer a wide range of multiday tours, day tours, and activity-based tours around Iceland.

Application deadline is until Jan 9th 2019.

Salary according to the Icelandic VR Trade union.

Travel grant and housing are not included.

Loading...

Book directly from the tour operator. Join #TeamTroll for an adventure!